Könnun mánaðarins

Hvað af eftirfarandi hræðist þú mest?
 

Vissir þú að ...

Samkvæmt rannsókn frá árinu 2003 taka 12-14% allra Íslendinga svefnlyf sem er með því mesta sem gerist í heiminum.
Hjóna- og pararáðgjöf

Í hjóna- og pararáðgjöf heilsustöðvarinnar eru hjón eða pör aðstoðuð við að skilja og leysa ágreining, og bæta samband sitt. Í hjóna- og pararáðgjöf er hjónum/pörum kenndar aðferðir til að:

  • Leysa ágreining
  • Bæta samskipti
  • Ná stjórn á reiði og pirringi
  • Skilja og bera virðingu fyrir ólíkum skoðunum og hugsunum hvers annars
  • Ná að uppfylla þarfir bæði einstaklingsins sem og sambandsins