Könnun mánaðarins

Hvað af eftirfarandi hræðist þú mest?
 

Vissir þú að ...

Megin markmiðið næringarráðgjafar er að kenna fólki að veita líkamanum þau næringarefni sem hann þarfnast og stuðla þannig að heilbrigði. Einnig er markmiðið að veita næga orku til viðbótarhreyfingar sem veitir andlega og líkamlega vellíðan.
Hjóna- og pararáðgjöf

Í hjóna- og pararáðgjöf heilsustöðvarinnar eru hjón eða pör aðstoðuð við að skilja og leysa ágreining, og bæta samband sitt. Í hjóna- og pararáðgjöf er hjónum/pörum kenndar aðferðir til að:

  • Leysa ágreining
  • Bæta samskipti
  • Ná stjórn á reiði og pirringi
  • Skilja og bera virðingu fyrir ólíkum skoðunum og hugsunum hvers annars
  • Ná að uppfylla þarfir bæði einstaklingsins sem og sambandsins