Könnun mánaðarins

Hvað af eftirfarandi hræðist þú mest?
 

Vissir þú að ...

Flestir þeir sem þjást af þunglyndi fá ekki viðeigandi meðferð, annað hvort vegna þess að þeir leita sér ekki hjálpar eða vegna þess að vandamálið er ekki meðhöndlað með réttum hætti af þeim sem leitað er til.
Hjóna- og pararáðgjöf

Í hjóna- og pararáðgjöf heilsustöðvarinnar eru hjón eða pör aðstoðuð við að skilja og leysa ágreining, og bæta samband sitt. Í hjóna- og pararáðgjöf er hjónum/pörum kenndar aðferðir til að:

  • Leysa ágreining
  • Bæta samskipti
  • Ná stjórn á reiði og pirringi
  • Skilja og bera virðingu fyrir ólíkum skoðunum og hugsunum hvers annars
  • Ná að uppfylla þarfir bæði einstaklingsins sem og sambandsins