Könnun mánaðarins

Hvað af eftirfarandi hræðist þú mest?
 

Vissir þú að ...

Megin markmiðið næringarráðgjafar er að kenna fólki að veita líkamanum þau næringarefni sem hann þarfnast og stuðla þannig að heilbrigði. Einnig er markmiðið að veita næga orku til viðbótarhreyfingar sem veitir andlega og líkamlega vellíðan.
Staðsetning

Skútuvogur 3 (3. hæð)

104 Reykjavík

Heilsustöðin sálfræði- og ráðgjafaþjónusta er staðsett á 3. hæð Í Orange húsinu Skútuvogi 3. Athugið að ekið er inn Barkarvog en ekki Skútuvog. Þegar ekið er eftir Barkarvogi blasir Orange merkið við á húsninu.

SMELLTU HÉR TIL AÐ SJÁ STAÐSETNINGU Á JA.IS