Könnun mánaðarins

Hvað af eftirfarandi hræðist þú mest?
 

Vissir þú að ...

Mörg verkalýðsfélög styrkja félagsmenn sína til að sækja meðferð hjá sálfræðingi.
Rás 2 fjallar um örnámskeiðið Sjálftraust óháð líkamsþynd Skoða sem PDF skjal Prenta út Senda hlekk á þessa síðu til vinar
Einkunn notenda: / 0
LélegGóð 
þriðjudagur, 12.febrúar 2013

Sálfræðingur heilsustöðvarinnar, Anna Sigurðardóttir og Sigga Lund hjá siggalund.is mættu í viðtal í morgunþætti Rásar 2 og kynntu örnámskeiðið Sjálfstraust óháð líkamsþyngd sem Sigga Lund stendur fyrir í samstarfi við Heilsustöðina.

Smelltu hér til þess að hlusta á viðtalið en það byrjar þegar 34:45 mínutúr eru liðnar af þættinum.