Könnun mánaðarins

Hvað af eftirfarandi hræðist þú mest?
 

Vissir þú að ...

Megin markmiðið næringarráðgjafar er að kenna fólki að veita líkamanum þau næringarefni sem hann þarfnast og stuðla þannig að heilbrigði. Einnig er markmiðið að veita næga orku til viðbótarhreyfingar sem veitir andlega og líkamlega vellíðan.
Rás 2 fjallar um námskeiðið BETRA SJÁLFSTRAUST - fyrir konur í yfirþyngd Skoða sem PDF skjal Prenta út Senda hlekk á þessa síðu til vinar
Einkunn notenda: / 0
LélegGóð 
laugardagur, 19.janúar 2013

Nýlega fjallaði Helgarvakt Rásar 2 um námskeið Heilsustöðvarinnar, BETRA SJÁLFSTRAUST - Fyrir konur í yfirþyngd. Þær Bryndís Einarsdóttir og Anna Sigurðardóttir sálfræðingar og stjórnendur námskeiðsins mættu í viðtal og svöruðu spurningum um námskeiðið. Hægt er að hlusta á viðtalið á vef Ríkisútvarpsins.

Smelltu hér til þess að hlusta (Viðtalið hefst þegar 38:50 mínútur eru liðnar af þættinum.