Könnun mánaðarins

Hvað af eftirfarandi hræðist þú mest?
 

Vissir þú að ...

Streita, kvíði og þunglyndi veikir ónæmiskerfið. Mikil streita, kvíði og þunglyndi eykur því t.d. líkur á því að kvefast.
Rás 2 fjallar um námskeiðið BETRA SJÁLFSTRAUST - fyrir konur í yfirþyngd Skoða sem PDF skjal Prenta út Senda hlekk á þessa síðu til vinar
Einkunn notenda: / 0
LélegGóð 
laugardagur, 19.janúar 2013

Nýlega fjallaði Helgarvakt Rásar 2 um námskeið Heilsustöðvarinnar, BETRA SJÁLFSTRAUST - Fyrir konur í yfirþyngd. Þær Bryndís Einarsdóttir og Anna Sigurðardóttir sálfræðingar og stjórnendur námskeiðsins mættu í viðtal og svöruðu spurningum um námskeiðið. Hægt er að hlusta á viðtalið á vef Ríkisútvarpsins.

Smelltu hér til þess að hlusta (Viðtalið hefst þegar 38:50 mínútur eru liðnar af þættinum.