Könnun mánaðarins

Hvað af eftirfarandi hræðist þú mest?
 

Vissir þú að ...

Regluleg hreyfing dregur almennt úr streitu, kvíða og þunglyndi, og bætir svefn.
Áfallahjálp

Allir starfsmenn fyrirtækja geta lent í alvarlegum atburðum eða áföllum sem valda mikilli streitu. Á meðan sumir ná sér að fullu án aðstoðar þá eru aðrir sem eiga í sálfrænum erfiðleikum í kjölfar slíkra atburða, jafnvel þannig að verulega dregur úr heilsu og stafsgetu.

Áfallahjálp fyrirtækjaþjónustu Heilsustöðvarinnar er hönnuð til þess að koma fyrirtækjum til aðstoðar í kjölfar alvarlegra atburða eða áfalla. Með faglegri og áreiðanlegri áfallahjálparþjónustu aðstoðar Heilsustöðin fyrirtæki og starfsfólk að ná sér eftir alvarlega atburði eins fljótt og auðið er,  og dregur þannig úr truflunum á starfssemi fyrirtækja eins og kostur er.

 

Sendið fyrirspurnir og beiðnir vegna þjónustu við fyrirtæki og stofnanir á netfangið firma@heilsustodin.is