Áfallahjálp |
Áfallahjálp fyrirtækjaþjónustu Heilsustöðvarinnar er hönnuð til þess að koma fyrirtækjum til aðstoðar í kjölfar alvarlegra atburða eða áfalla. Með faglegri og áreiðanlegri áfallahjálparþjónustu aðstoðar Heilsustöðin fyrirtæki og starfsfólk að ná sér eftir alvarlega atburði eins fljótt og auðið er, og dregur þannig úr truflunum á starfssemi fyrirtækja eins og kostur er. |