Stór hluti Íslendinga með miklar fjárhagsáhyggjur |
![]() |
![]() |
![]() |
þriðjudagur, 17.júlí 2012 | |||
Fjárhagsáhyggjur eru því átakanlega algengar og stór hluti íslendinga upplifir nú mikla streitu vegna fjárhagserfiðleika. Erfiðleikar á þessu sviði geta leitt til mikils óöryggis, kvíða, reiði og þunglyndis. Þegar þú finnur að svo mikla streitu gagnvart fjármálunum er ástæða til að leita aðstoðar fagfólks sem getur hjálpað þér að draga úr áhrifum streitunnar því þegar fjárhagsleg streita er mikil eru líkur á að:
Heilsustöðin veitir ráðgjöf og meðferð í aðstæðum sem þessum. Ekki er síður mikilvægt að leita til fagfólks á sviði fjármálaráðgjafar og þannig finna bestu leiðirnar út úr fjárhagsvandanum. Sem dæmi hefur umboðsmaður skuldara það hlutverk að veita einstaklingum sem eiga í verulegum greiðsluerfiðleikum endurgjaldslausa ráðgjöf. Ráðgjöfin felst m.a. í gerð greiðsluerfiðleikamats til að öðlast heildarsýn á fjármálin og leita leiða til lausnar.
|