Könnun mánaðarins

Hvað af eftirfarandi hræðist þú mest?
 

Vissir þú að ...

Flestir þeir sem þjást af þunglyndi fá ekki viðeigandi meðferð, annað hvort vegna þess að þeir leita sér ekki hjálpar eða vegna þess að vandamálið er ekki meðhöndlað með réttum hætti af þeim sem leitað er til.
Haukur sálfr. um áramótin á Bylgjunni Skoða sem PDF skjal Prenta út Senda hlekk á þessa síðu til vinar
Einkunn notenda: / 0
LélegGóð 
þriðjudagur, 03.janúar 2012

Haukur Sigurðsson sálfræðingur Heilsustöðvarinnar mætti í spjall í Ísland í bítið á Bylgjunni rétt fyrir áramótin og ræddi um líðan fólks á áramótum, áramótaheit o.fl. Hann ræddi mikilvægi þess að setja sér skýr markmið en algengt er að við gerum þau mistök að setja okkur of almenn markmið. Einnig kom fram að áramót eru ekki endilega besti tíminn til að setja sér háleit markmið enda sýna rannsóknir að yfirgnæfandi meirihluti þeirra sem strengir áramótaheit stendur ekki við þau.

Smelltu hér til að hlusta á viðtalið við Hauk