Könnun mánaðarins

Hvað af eftirfarandi hræðist þú mest?
 

Vissir þú að ...

Megin markmiðið næringarráðgjafar er að kenna fólki að veita líkamanum þau næringarefni sem hann þarfnast og stuðla þannig að heilbrigði. Einnig er markmiðið að veita næga orku til viðbótarhreyfingar sem veitir andlega og líkamlega vellíðan.
Hegðum okkur vel á internetinu Skoða sem PDF skjal Prenta út Senda hlekk á þessa síðu til vinar
Einkunn notenda: / 0
LélegGóð 
mánudagur, 17.október 2011

Í nýjasta tölublaði Vikunnar er rætt við Bryndísi Einarsdóttur sálfræðing Heilsustöðvarinnar um áhrif samskiptasíða internetsins á atferli og líðan fólks. Á internetinu er hafsjór af upplýsingum og margar samskiptasíður sem fólk hefur nýtt sér. Samfélagið, t.d. á Facebook, fer ört stækkandi og fleiri og fleiri geta fylgst með öðrum úr fjarlægð. Eru samskiptasíður að fjarlægja okkur hvert frá öðru? Bryndís svarar þessari og öðrum spurningum í nýjustu Vikunni.