Könnun mánaðarins

Hvað af eftirfarandi hræðist þú mest?
 

Vissir þú að ...

Samkvæmt rannsókn frá árinu 2003 taka 12-14% allra Íslendinga svefnlyf sem er með því mesta sem gerist í heiminum.
Hegðum okkur vel á internetinu Skoða sem PDF skjal Prenta út Senda hlekk á þessa síðu til vinar
Einkunn notenda: / 0
LélegGóð 
mánudagur, 17.október 2011

Í nýjasta tölublaði Vikunnar er rætt við Bryndísi Einarsdóttur sálfræðing Heilsustöðvarinnar um áhrif samskiptasíða internetsins á atferli og líðan fólks. Á internetinu er hafsjór af upplýsingum og margar samskiptasíður sem fólk hefur nýtt sér. Samfélagið, t.d. á Facebook, fer ört stækkandi og fleiri og fleiri geta fylgst með öðrum úr fjarlægð. Eru samskiptasíður að fjarlægja okkur hvert frá öðru? Bryndís svarar þessari og öðrum spurningum í nýjustu Vikunni.