Könnun mánaðarins

Hvað af eftirfarandi hræðist þú mest?
 

Vissir þú að ...

Samkvæmt rannsókn frá árinu 2003 taka 12-14% allra Íslendinga svefnlyf sem er með því mesta sem gerist í heiminum.
Fjölmiðlar

Starfsfólk Heilsustöðvarinnar deilir upplýsingum og fróðleik til almennings í töluverðu mæli í gegnum fjölmiðla. Við höfum komið fram í viðtölum í sjónvarpi, útvarpi, dagblöðum og tímaritum.

Viðfangsefni

Starfsmenn í meðferðarteymi Heilsustöðvarinnar geta fjallað um mismunandi viðfangsefni á sviði geðheilsu, líkamlegrar heilsu, sálfræði, næringarfræði og félagsráðgjafar. Hér eru nokkur af þeim viðfangsefnum sem hafa vakið áhuga fjölmiðla og almennings:

Þunglyndi

Kvíði

Streita og streitustjórnun

Sorg og sorgarviðbrögð

Næring og heilsa

Svefnleysi og meðferð við svefnleysi

Áhrif efnahagsþrenginga á geðheilsu

 


Vinsamlegast hafið samband í síma 534 8090 ef óskað er eftir aðkomu okkar að umræðum í fjölmiðlum.


Dæmi um Heilsustöðina í Fjölmiðlum

 • Ísland í bítið á Bylgjunni/Svefnleysi
 • Ísland í bítið á Bylgjunni/Sorg og sorgarviðbrögð
 • Ísland í bítið á Bylgjunni/Áhrif kreppunnar á geðheilsu
 • Ísland í bítið á Bylgjunni/Áramótaheit
 • Fréttir Stöðvar 2/Minningarsíður á netinu í kjölfar andláts
 • Fréttir Stöðvar 2/Áhrif efnahagskreppunnar á geðheilsu
 • Fréttir Stöðvar 2/Ofbeldiskennd orðræða á netinu
 • Ísland í dag á Stöð 2/Hugræn atferlismeðferð við svefnleysi
 • Ísland í dag á Stöð 2/Níð og rógburður á netinu
 • Kompás Stöðvar 2/Þunglynd þjóð
 • Vikan/Ný lausn við svefnleysi
 • Fréttablaðið/Svefn og svefnleysi
 • Morgunþáttur Rásar 2/Svefnleysi