Könnun mánaðarins

Hvað af eftirfarandi hræðist þú mest?
 

Vissir þú að ...

Flestir þeir sem þjást af þunglyndi fá ekki viðeigandi meðferð, annað hvort vegna þess að þeir leita sér ekki hjálpar eða vegna þess að vandamálið er ekki meðhöndlað með réttum hætti af þeim sem leitað er til.
Sálfræðingar Heilsustöðvarinnar Í Íslandi í dag um svefn og svefnleysi Skoða sem PDF skjal Prenta út Senda hlekk á þessa síðu til vinar
Einkunn notenda: / 1
LélegGóð 
þriðjudagur, 10.maí 2011

Í Íslandi í dag á Stöð 2 í kvöld var fjallað um svefn, svefnleysi og hugræna atferlismeðferð við svefnleysi. Rætt var við Hauk Sigurðsson og Erlu Björnsdóttur sálfræðinga Heilsustöðvarinnar, og Þyri E. Þorsteinsdóttur sem náði að sigrast á langvarandi svefnleysi með því að ganga í gegnum hugræna atferlismeðferð við svefnleysi hjá Heilsustöðinni.

 

Smelltu hér til að horfa á umfjölllunina