Könnun mánaðarins

Hvað af eftirfarandi hræðist þú mest?
 

Vissir þú að ...

Mikil streita á vinnustað getur tvöfaldað líkur á því að deyja af völdum hjartasjúkdóma.
Sálfræðingar Heilsustöðvarinnar Í Íslandi í dag um svefn og svefnleysi Skoða sem PDF skjal Prenta út Senda hlekk á þessa síðu til vinar
Einkunn notenda: / 1
LélegGóð 
þriðjudagur, 10.maí 2011

Í Íslandi í dag á Stöð 2 í kvöld var fjallað um svefn, svefnleysi og hugræna atferlismeðferð við svefnleysi. Rætt var við Hauk Sigurðsson og Erlu Björnsdóttur sálfræðinga Heilsustöðvarinnar, og Þyri E. Þorsteinsdóttur sem náði að sigrast á langvarandi svefnleysi með því að ganga í gegnum hugræna atferlismeðferð við svefnleysi hjá Heilsustöðinni.

 

Smelltu hér til að horfa á umfjölllunina