Könnun mánaðarins

Hvað af eftirfarandi hræðist þú mest?
 

Vissir þú að ...

Mikil streita á vinnustað getur tvöfaldað líkur á því að deyja af völdum hjartasjúkdóma.
Sálfræðingur Heilsustöðvarinnar hlýtur vísindastyrk Skoða sem PDF skjal Prenta út Senda hlekk á þessa síðu til vinar
Einkunn notenda: / 0
LélegGóð 
miðvikudagur, 04.maí 2011

Erla Björnsdóttir, sálfræðingur Heilsustöðvarinnar hlaut nýverið veglegan styrk frá Landspítala Íslands vegna doktorsverkefnis síns við Læknadeild Háskóla Íslands.Í doktorsnámi sínu rannsakar Erla svefnleysi og geðræna heilsu hjá sjúklingum með kæfisvefn. Við óskum Erlu innilega til hamingju með styrkinn.