Könnun mánaðarins

Hvað af eftirfarandi hræðist þú mest?
 

Vissir þú að ...

Flestir þeir sem þjást af þunglyndi fá ekki viðeigandi meðferð, annað hvort vegna þess að þeir leita sér ekki hjálpar eða vegna þess að vandamálið er ekki meðhöndlað með réttum hætti af þeim sem leitað er til.
Sálfræðingur Heilsustöðvarinnar hlýtur vísindastyrk Skoða sem PDF skjal Prenta út Senda hlekk á þessa síðu til vinar
Einkunn notenda: / 0
LélegGóð 
miðvikudagur, 04.maí 2011

Erla Björnsdóttir, sálfræðingur Heilsustöðvarinnar hlaut nýverið veglegan styrk frá Landspítala Íslands vegna doktorsverkefnis síns við Læknadeild Háskóla Íslands.Í doktorsnámi sínu rannsakar Erla svefnleysi og geðræna heilsu hjá sjúklingum með kæfisvefn. Við óskum Erlu innilega til hamingju með styrkinn.