Þökkum áhugann í Smáralind í dag |
![]() |
![]() |
![]() |
laugardagur, 26.mars 2011 | |
Fjöldi fólks lagði leið sína á sýninguna Heila og Hamingja í Smáralind í dag og sýndu gestir kynningu okkar á hugrænni atferlismeðferð við svefnleysi mikinn áhuga. Við þökkum ykkur fyrir áhugann og vonumst til að sjá sem flesta á morgun milli kl. 13 og 17.
|