Könnun mánaðarins

Hvað af eftirfarandi hræðist þú mest?
 

Vissir þú að ...

Megin markmiðið næringarráðgjafar er að kenna fólki að veita líkamanum þau næringarefni sem hann þarfnast og stuðla þannig að heilbrigði. Einnig er markmiðið að veita næga orku til viðbótarhreyfingar sem veitir andlega og líkamlega vellíðan.
Heilsustöðin í Smáralind um helgina Skoða sem PDF skjal Prenta út Senda hlekk á þessa síðu til vinar
Einkunn notenda: / 0
LélegGóð 
laugardagur, 26.mars 2011

Heilsustöðin kynnir hugræna atferlismeðferð við svefnleysi á sýningunni Heilsa og Hamingja í Smáralind um helgina. Hugræn atferlismeðferð er árangursríkasta meðferðin við langvarandi svefnleysi sem völ er á, mun árangursríkari en svefnlyf. Heilsustöðin er leiðandi í þessari meðferð á Íslandi. Á sýningunni áttu kost á því að hitta sálfræðinga með menntun og reynslu í hugrænni atferlismeðferð við svefnleysi sem fræða þig um meðferina.

 

Opnunartímar sýningarinnar:

Föstudagur 25. mars: 16 - 19
Laugardagur 26. mars: 13 - 17
Sunnudagur 27. mars: 13 - 17

Hlökkum til að sjá ykkur.