Könnun mánaðarins

Hvað af eftirfarandi hræðist þú mest?
 

Vissir þú að ...

Streita, kvíði og þunglyndi veikir ónæmiskerfið. Mikil streita, kvíði og þunglyndi eykur því t.d. líkur á því að kvefast.
Heilsustöðin í Smáralind um helgina Skoða sem PDF skjal Prenta út Senda hlekk á þessa síðu til vinar
Einkunn notenda: / 0
LélegGóð 
laugardagur, 26.mars 2011

Heilsustöðin kynnir hugræna atferlismeðferð við svefnleysi á sýningunni Heilsa og Hamingja í Smáralind um helgina. Hugræn atferlismeðferð er árangursríkasta meðferðin við langvarandi svefnleysi sem völ er á, mun árangursríkari en svefnlyf. Heilsustöðin er leiðandi í þessari meðferð á Íslandi. Á sýningunni áttu kost á því að hitta sálfræðinga með menntun og reynslu í hugrænni atferlismeðferð við svefnleysi sem fræða þig um meðferina.

 

Opnunartímar sýningarinnar:

Föstudagur 25. mars: 16 - 19
Laugardagur 26. mars: 13 - 17
Sunnudagur 27. mars: 13 - 17

Hlökkum til að sjá ykkur.