Könnun mánaðarins

Hvað af eftirfarandi hræðist þú mest?
 

Vissir þú að ...

Streita, kvíði og þunglyndi veikir ónæmiskerfið. Mikil streita, kvíði og þunglyndi eykur því t.d. líkur á því að kvefast.
Bryndís sálfr.um sorg á Bylgjunni Skoða sem PDF skjal Prenta út Senda hlekk á þessa síðu til vinar
Einkunn notenda: / 0
LélegGóð 
þriðjudagur, 22.febrúar 2011

Bryndís Einarsdóttir sálfræðingur Heilsustöðvarinnar mætti í spjall til Heimirs og Kollu á Bylgjunni í morgun og ræddi sorg. Bryndís ræddi m.a. um hvernig fólk gengur í gegnum sorgina í kjölfari ástvinamissis. Hún nefndi að stuðningur sé mikilvægur í sorginni og að í nútímasamfélagi sé hann oft ekki nægur. Hópmeðferð/stuðningshópur Heilsustöðvarinnar fyrir þá sem hafa misst ástvin var kynntur en næsti hópur byrjar að hittast 2. mars næstkomandi og eru ennþá laus sæti í hópnum. Hægt er að skrá sig í hópinn í síma 534 8090 eða á Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpósts þjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. .

Smelltu hér til að fá nánari upplýsingar um sorgarhópinn

Smelltu hér til að hlusta á viðtalið við Bryndísi