Könnun mánaðarins

Hvað af eftirfarandi hræðist þú mest?
 

Vissir þú að ...

Reglubundin hreyfing bætir líðan og lífsgæði. Hreyfing liðkar og styrkir líkamann, eykur úthald og leiðir til framleiðslu vellíðunarhormónsins endorphine
Bryndís sálfr.um sorg á Bylgjunni Skoða sem PDF skjal Prenta út Senda hlekk á þessa síðu til vinar
Einkunn notenda: / 0
LélegGóð 
þriðjudagur, 22.febrúar 2011

Bryndís Einarsdóttir sálfræðingur Heilsustöðvarinnar mætti í spjall til Heimirs og Kollu á Bylgjunni í morgun og ræddi sorg. Bryndís ræddi m.a. um hvernig fólk gengur í gegnum sorgina í kjölfari ástvinamissis. Hún nefndi að stuðningur sé mikilvægur í sorginni og að í nútímasamfélagi sé hann oft ekki nægur. Hópmeðferð/stuðningshópur Heilsustöðvarinnar fyrir þá sem hafa misst ástvin var kynntur en næsti hópur byrjar að hittast 2. mars næstkomandi og eru ennþá laus sæti í hópnum. Hægt er að skrá sig í hópinn í síma 534 8090 eða á Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpósts þjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. .

Smelltu hér til að fá nánari upplýsingar um sorgarhópinn

Smelltu hér til að hlusta á viðtalið við Bryndísi