Könnun mánaðarins

Hvað af eftirfarandi hræðist þú mest?
 

Vissir þú að ...

Hollt mataræði felur í sér fjölbreytt fæðuval, reglubundnar máltíðir, hæfilegar skammtastærðir og almenna hófsemi
Fyrirlestur Bryndísar sálfræðings um sorg Skoða sem PDF skjal Prenta út Senda hlekk á þessa síðu til vinar
Einkunn notenda: / 0
LélegGóð 
fimmtudagur, 17.febrúar 2011

Bryndís Einarsdóttir sálfræðingur hjá Heilsustöðinni hélt erindi fimmtudagskvöldið 10. febrúar um streitu samfara áföllum og sorg. Erindið var á samveru hjá Nýrri Dögun, samtökum um sorg og sorgarviðbrög. Samveran var öllum opin og mættu um 40 manns. Miklar umræður urðu eftir erindið og fann Bryndís fyrir miklum áhuga viðstaddra.