Könnun mánaðarins

Hvað af eftirfarandi hræðist þú mest?
 

Vissir þú að ...

Regluleg hreyfing dregur almennt úr streitu, kvíða og þunglyndi, og bætir svefn.
Fyrirlestur Bryndísar sálfræðings um sorg Skoða sem PDF skjal Prenta út Senda hlekk á þessa síðu til vinar
Einkunn notenda: / 0
LélegGóð 
fimmtudagur, 17.febrúar 2011

Bryndís Einarsdóttir sálfræðingur hjá Heilsustöðinni hélt erindi fimmtudagskvöldið 10. febrúar um streitu samfara áföllum og sorg. Erindið var á samveru hjá Nýrri Dögun, samtökum um sorg og sorgarviðbrög. Samveran var öllum opin og mættu um 40 manns. Miklar umræður urðu eftir erindið og fann Bryndís fyrir miklum áhuga viðstaddra.