Könnun mánaðarins

Hvað af eftirfarandi hræðist þú mest?
 

Vissir þú að ...

Hollt mataræði felur í sér fjölbreytt fæðuval, reglubundnar máltíðir, hæfilegar skammtastærðir og almenna hófsemi
HAM-S kynnt heilsugæslulæknum Skoða sem PDF skjal Prenta út Senda hlekk á þessa síðu til vinar
Einkunn notenda: / 0
LélegGóð 
þriðjudagur, 15.febrúar 2011

Erla Björnsdóttir sálfræðingur hjá Heilsustöðinni hélt í erindi um Hugræna atferlismeðferð við svefnleysi á fræðslufundi fyrir Heimilislækna föstudaginn 11 febrúar. Fræðslufundurinn var haldinn á vegun lyfjafyrirtækisins Pfizer og var yfirskrift fundsins "Ég sef svo illa, hvað er til ráða?". Um 50 Heimilislæknar sóttu fundinn og þeir sýndu mikinn áhuga á Hugrænni atferlismeðverð við svefnleysi.