Könnun mánaðarins

Hvað af eftirfarandi hræðist þú mest?
 

Vissir þú að ...

Megin markmiðið næringarráðgjafar er að kenna fólki að veita líkamanum þau næringarefni sem hann þarfnast og stuðla þannig að heilbrigði. Einnig er markmiðið að veita næga orku til viðbótarhreyfingar sem veitir andlega og líkamlega vellíðan.
HAM-S kynnt heilsugæslulæknum Skoða sem PDF skjal Prenta út Senda hlekk á þessa síðu til vinar
Einkunn notenda: / 0
LélegGóð 
þriðjudagur, 15.febrúar 2011

Erla Björnsdóttir sálfræðingur hjá Heilsustöðinni hélt í erindi um Hugræna atferlismeðferð við svefnleysi á fræðslufundi fyrir Heimilislækna föstudaginn 11 febrúar. Fræðslufundurinn var haldinn á vegun lyfjafyrirtækisins Pfizer og var yfirskrift fundsins "Ég sef svo illa, hvað er til ráða?". Um 50 Heimilislæknar sóttu fundinn og þeir sýndu mikinn áhuga á Hugrænni atferlismeðverð við svefnleysi.