Könnun mánaðarins

Hvað af eftirfarandi hræðist þú mest?
 

Vissir þú að ...

Á grundvell rannsókna á hollri hreyfingu ráðleggja heilbrigðisyfirvöld fullorðnu fólki að stunda líkamlega hreyfingu í hálfa til eina klukkustund daglega.
Haukur á Bylgjunni Skoða sem PDF skjal Prenta út Senda hlekk á þessa síðu til vinar
Einkunn notenda: / 0
LélegGóð 
miðvikudagur, 29.desember 2010

Haukur Sigurðsson sálfræðingur hjá Heilsustöðinni heimsótti í dag Ísland í bítið á Bylgjunni og ræddi við Kolbrúnu og Sindra um líðan Íslendinga og áramótaheit. Haukur sagði að vegna kreppunnar væru ákveðnir þjóðfélagshópar í meiri áhættu fyrir vanlíðan og vegna þess að tafir hafi orðið á lausnum fyrir fólk séu nú fleiri að upplifa vonleysi og þunglyndi. Haukur talaði einnig um hið algenga uppgjör í hugum fólks við áramót, hversu vel okkur gengur að standa við áramótaheit og gaf góð ráð til að auka líkur á að standast áramótaheit og markmið almennt.

 

Smelltu hér til að hlusta á viðtalið