Könnun mánaðarins

Hvað af eftirfarandi hræðist þú mest?
 

Vissir þú að ...

Reglubundin hreyfing bætir líðan og lífsgæði. Hreyfing liðkar og styrkir líkamann, eykur úthald og leiðir til framleiðslu vellíðunarhormónsins endorphine
Haukur á Bylgjunni Skoða sem PDF skjal Prenta út Senda hlekk á þessa síðu til vinar
Einkunn notenda: / 0
LélegGóð 
miðvikudagur, 29.desember 2010

Haukur Sigurðsson sálfræðingur hjá Heilsustöðinni heimsótti í dag Ísland í bítið á Bylgjunni og ræddi við Kolbrúnu og Sindra um líðan Íslendinga og áramótaheit. Haukur sagði að vegna kreppunnar væru ákveðnir þjóðfélagshópar í meiri áhættu fyrir vanlíðan og vegna þess að tafir hafi orðið á lausnum fyrir fólk séu nú fleiri að upplifa vonleysi og þunglyndi. Haukur talaði einnig um hið algenga uppgjör í hugum fólks við áramót, hversu vel okkur gengur að standa við áramótaheit og gaf góð ráð til að auka líkur á að standast áramótaheit og markmið almennt.

 

Smelltu hér til að hlusta á viðtalið